Chore Yfirskyrta Brún
Chore Yfirskyrta Brún
Chore Yfirskyrta Brún
Chore Yfirskyrta Brún
Chore Yfirskyrta Brún

Chore Yfirskyrta Brún

Venjulegt verð 49.900 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 49.900 kr
Vsk innifalinn.

Chore yfirskyrtan er framleidd úr burstuðu bómullarefni, sem hefur verið sérframleitt á Ítalíu fyrir Arason. Þykkt efnisins veitir henni einstaklega mjúka áferð, sem minnir á rússkinn. Yfirskyrtan er með hnöppum frá Riri og tveimur stórum vösum á bringunni. Hún hentar vel bæði fyrir fínni tilefni og hversdagsnotkun. Fáanleg í þremur stílhreinum litum.

  • Taktu þína algengustu stærð. Model er 1.88 cm og er í stærð large á myndunum.
  • 100% brushed cotton
  • Litur: Brúnn
  • Riri Cobrax hnappar
  • Framleidd á Ítalíu